Undur

Listakonan, ljósmyndarinn og landgræðslufræðingurinn Jóhanna Maack hefur nú komið myndum sínum á þessar glæsilegu silkislæður. Myndirnar eru af íslenskri náttúru prentaðar á hágæða sikli.
Jóhanna hefur einstakt auga fyrir undrum þess smáa.